Sögur af landi artwork

Umönnun

Sögur af landi

Icelandic - February 18, 2018 13:00 - 57 minutes - ★★★★ - 2 ratings
News Homepage Download Apple Podcasts Google Podcasts Overcast Castro Pocket Casts RSS feed

Previous Episode: Sköpun
Next Episode: Andi

Það er margt sem við þurfum að annast. Við veitum öldruðum og börnum umönnun, plöntur og dýr þurfa sína umönnun. Þetta er þemað að þessu sinni, við látum okkur annt um þemað okkar og tölum við fólk sem annast annað fólk með ýmsum hætt, trúða jafnt sem garðyrkjumenn. Innslög í þáttinn unnu Dagur Gunnarsson, Rúnar Snær Reynisson og Sunna Valgerðardóttir.
Umsjón: Dagur Gunnarsson