Sögur af landi artwork

Hversdagurinn

Sögur af landi

Icelandic - December 03, 2017 13:00 - ★★★★ - 2 ratings
News Homepage Download Apple Podcasts Google Podcasts Overcast Castro Pocket Casts RSS feed

Previous Episode: Fræði
Next Episode: Hetjur

Í þessum þætti er hversdagurinn krufinn. Hvað er gott og slæmt við hann? Er hægt að skrásetja hann svo vel sé? Fötin eru góð vísbending um margt í fari manna, það getur til dæmis verið snúið að gera sér dagamun ef maður klæðist sparifötum hvunndags. Við reynum að fanga augnablikið í hversdeginum með aðstoð nokkurra viðmælenda.