Previous Episode: Furðusögur og fyrirbæri
Next Episode: Hönnun og nýsköpun

Þessi þáttur er helgaður heilbrigðismálum, við fáum innsýn í þann vanda sem erfiðar samgöngur valda heilbrigðisstéttum á Vestfjörðum, heyrum af flensusprautum á einkarekinni heilsugæslu og ræðum geðheilbrigðismál á Akureyrir og forvitnumst um lýðheilsuvísindi og fleira. Innslög í þáttinn unnu þau Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir og Sunna Valgerðardóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson