Sögur af landi artwork

Ferðalög

Sögur af landi

Icelandic - April 30, 2017 13:00 - ★★★★ - 2 ratings
News Homepage Download Apple Podcasts Google Podcasts Overcast Castro Pocket Casts RSS feed

Previous Episode: Boltar
Next Episode: Skemmtun

Ferðalög eru margskonar. Fyrir utan lengri og skemmri ferðir er líka hægt að ferðast í huganum. Ferðalög eru þema þessa þáttar. Á Ísafirði er rætt við mann sem fer víða til að keppa í skíðagöngu, Á Akureyri er félag sem heldur utanum ferðir um hálendið og í Reykjavík hittast vinkonur og rifja upp ferðir í Selið í Ölfusi. Haukur Morthens og Ómar Ragnarsson sjá um tónlistina. Innslög í þáttinn unnu Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Ágúst Ólafsson. Umsjón: Dagur Gunnarsson